Home » Sprengivargurinn by Liza Marklund
Sprengivargurinn Liza Marklund

Sprengivargurinn

Liza Marklund

Published
ISBN :
Paperback
392 pages
Enter the sum

 About the Book 

Þegar undirbúningur fyrir Ólympíuleikana í Stokkhólmi stendur sem hæst springur sprengja í stúku nýja Ólympíuleikvangsins. Ein valdamesta kona Svíþjóðar ferst í sprengingunni. Á meðan umfangsmikil og áköf leit lögreglunnar að morð-ingjanum stendurMoreÞegar undirbúningur fyrir Ólympíuleikana í Stokkhólmi stendur sem hæst springur sprengja í stúku nýja Ólympíuleikvangsins. Ein valdamesta kona Svíþjóðar ferst í sprengingunni. Á meðan umfangsmikil og áköf leit lögreglunnar að morð-ingjanum stendur yfir fer Annika Bengtzon, blaðamaður á Kvöldblaðinu, að rannsaka málið og uppgötvar óvæntar tengingar sem aðrir virðast ekki hafa komið auga á. Þar með er lesandinn lagður af stað í æsispennandi för með þekktasta blaðamanni sænskra spennusagna.Sprengivargurinn er meðal vinsælustu skáldsagna sem út hafa komið í Svíþjóð. Hún hlaut Poloni-verðlaunin 1998 sem besta sænska skáldsagan eftir konu og var jafnframt valin besta fyrsta skáldsaga höfundar sama ár. Bókin hlaut sænsku glæpa-sagnaverðlaunin árið 1998.Sprengivargurinn kom fyrst út á íslensku 2001 en hefur verið ófáanleg um langa hríð og er því gefin út að nýju.